Við tökum COVID 19 heimsfaraldurinn mjög alvarlega. Þessvegna tökum við þátt í Hreint og öruggt verkefninu.
Þessvegna eru vissar sóttvarnarráðstafanir sem gilda í öllum ferðum á okkar vegum. Við fylgjum öllum leiðbeiningum yfirvalda og því eru eftirfarandi ráðstafanir í gildi fyrir alla farþega og starfsfólk á þessari stundu:
Ökutæki okkar eru vandlega þrifin og sótthreinsuð milli ferða en einnig eru snertifletir reglulega sótthreinsaðir meðan á ferð stendur.