Ferðir

Flugvallaskutl

Þægileg og persónuleg skutlþjónusta til og frá Akureyrarflugvelli. Við fylgjumst með komutíma flugsins þannig að við séum mætt þegar þið lendið

Goðafoss

Þægileg og stutt ferð að Goðafossi sem átti stóran þátt í kristnitöku Íslands. Viðökum að fossinum og eyðum smá tima þar, síðan ökum við tilbaka til Akureyrar og stoppum á góðum stöðum til þess að taka myndir

Goðafoss, Húsavík og Sjóböðin (Geosea)

Upplifðu Goðafoss, Húsavík og Geosea böðin

Mývatnsferð

Dagsferð í hina fallegu Mývatnssveit

Mývatnsferð (Einkaferð)

Dagsferð í hina fallegu Mývatnssveit

Norðurljósa leit

Experience the wonder of the Northern lights (Aurora Borealis) in the quiet and peaceful Icelandicnature, and get to see places where most regular tours don't go. Enjoy some hot chocolate and sometwisted doughnuts to keep you warm.

Norðurljósaleit (Einkaferð)

Sjáðu hin mögnuðu norðurljós í hinni friðsælu Íslensku náttúru á stöðum sem flestir ferðamenn fara ekki á. Njótum þess að fá okkur heitt súkkulaði og kleinur til að halda okkur heitum

Siglufjörður, 4 gangna ferðin (Einkaferð)

Þessi ferð leiðir okkur gegnum sláandi landslag og á staði með flott útsýni