Norðurljósaleit (Einkaferð)

Það er engin sérstök leiðarlýsing fyrir þessa ferð. Við fylgjumst með hvar möguleikarnir á að sjá norðurljós eru mestir og förum á það svæði.

Við höfum með okkur heitt súkkulaði og kleinur sem við getum notið meðan við horfum á norðurljósin