Upplýsingar

 

Flugstrætó gengur nú sem pöntunarþjónusta. Sem þýðir að hann gengur aðeins ef farþegar eiga pantað far.

Ef þú átt ekki bókað far með flugstrætó, en villt samt nota hann, og hann er á ferðinni, er hægt að kaupa miða um borð.

Flugstrætó er leið 100.

Smellið hér til að bóka far frá flugvellinum  Smellið hér til að bóka far á flugvöllinn

 

Áætlun flugstrætó 

Áætlun flugstrætó frá 1. mars

 

Smellið hér til að bóka einkaskutl til eða frá flugvellinum  Smellið hér til að bóka leigubíl hjá okkur