Flugstrætó gengur nú sem pöntunarþjónusta. Sem þýðir að hann gengur aðeins ef farþegar eiga pantað far.
Ef þú átt ekki bókað far með flugstrætó, en villt samt nota hann, og hann er á ferðinni, er hægt að kaupa miða um borð.
Flugstrætó er leið 100.
Smellið hér til að bóka far frá flugvellinum Smellið hér til að bóka far á flugvöllinn
Smellið hér til að bóka einkaskutl til eða frá flugvellinum Smellið hér til að bóka leigubíl hjá okkur
Hvaða stoppistöð ætti ég að nota?
Vinsamlegast athugið að þetta er strætóleið og ekki er ekið upp að dyrum. Farþegar bera sjálfir ábyrgð á því að vera komnir á stoppistöð á réttum tíma. Við notum sömu stoppistöðvar og SVA auk millibæjarstrætó stoppistöðina við Hof.
Taflan og leiðakortið að neðan sýna hvaða stoppistöð er næst þínum gististað auk vegalengdar til valinna staða.
Ef gististaður þinn er ekki á kortinu eða í töflunni geturðu fengið frekari upplýsingar hjá skriftofu eða hjá bílstjóranum um það hvaða stoppistöð hentar best.
Drottningarbraut (Town Centre South) | Hof (Town Centre North) | Glerártorg (Shopping Centre) | Berjaya Hotel |
Hotel KEA, 250 m | Strætó intercity buses, 0 m | Akureyri Hostel and Cottages, 430 m | Berjaya Hotel, 60 m |
Akureyri Backpackers, 275 m | Hrímland guesthouse/apartments, 130 m | Súlur Guesthouse (notið næstu stoppistöð), 130 m | |
Hafnarstræti Hostel, 300 m | SVA Citybuses, 125 m | K 16 apartments, 400 m (gengið niður Gilið) | |
Centrum Hotel, 350 m | Lava Apartments, 160 m | ||
K 16 apartments, 400m (gengið upp Gilið) | Hotel Norðurland, 270 m | ||
Ýmis gisting við Ráðhústorg 250 m |
Vagninn þjónustar ekki Hótel Kjarnalund.