FlugvallaskutlNafnið sem gefið er upp við bókun verður á skilti sem bílstjóri hefur með sér í komusal flugstöðvar eða á hóteli þar sem þið verðið sótt.

Ferðin er í boði bæði til og frá flugvelli.

Um er að ræða beina leið en einnig er boðið uppá bæjarskoðun gegn aukagjaldi