Afsláttur fyrir KEA korthafa

Við erum komin í samstarf við KEA. Þegar KEA korthafar bóka setja þeir inn afsláttarkóðann "KEA" og þá virkjast kjör þeirra. Munið svo að sýna þarf KEA kortið í upphafi ferðar.
Kjörin eru:
10% afsláttur á ferðum
15% afsláttur af hjólastólaþjónustu
 
 
Síðan er sértilboð í gangi til og með 25. maí: 20% afsláttur af öllum bókunum á ferðum og hjólastólaþjónustu.