Appelsínugul veðurviðvörun á sunnudaginn 9. október - Allar ferðir aflýstar

Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar og ráðleggingum frá almannavörnum, hefur allri starfsemi verið aflýst sunnudaginn 9. október.

Hafir þú verið með bókaða ferð eða ökutíma hjá okkur munum við senda þér tölvupóst með frekari upplýsingum.