Engar dagsferðir í boði út september

Við erum ekki að bjóða uppá neinar dagsferðir að minnsta kosti út September 2020 vegna COVID 19.

Við munum enn bjóða uppá hjólastólaþjónustu til aðila búsetta á svæðinu en við teljum að hjólastólaþjónusta og dagsferðir með ferðamenn sé ekki góð blanda og höfum við því ákveðið að loka á dagsferðir í bili.