Flugstrætó gengur ekki 15. júlí og 16. júlí

Þar sem skipta þarf um framrúðu á strætisvagninum mun flugstrætó því miður ekki ganga föstudaginn 15 júlí og laugardaginn 16. júlí.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum.