Gleðileg jól og Farsælt komandi ár (Breytingar á þjónustu um jól og áramót)

Við óskum ykkur öllum gleðileg jól og farsæls komandi árs. Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða.

Nokkrar breytingar verða á þjónustu okkar um hátíðrnar. Skrifstofan verður opin:

Aðfangadag, 24. desember: 9:00 til 12:00

Jóladag og annnan í jólum: 25. og 26. desember: Lokað

Gamlársdagur, 31. desember: 9:00 til 12:00

Nýársdagur, 1. janúar: Lokað

Aðra daga er opið samkvæmt venjulegum opnunartímum.

Dagsferðir verða með takmörkuðu framboði en hægt er að sjá í bókunarvél hér á vefnum hvert framboðið er.

Hjólastólaþjónusta verður í boði allann sólarhrínginn nema á jóladag (25. desember) þar sem hún verður lokuð. Til að fá þjónustu hjólastólabíls utan opnunartíma skrifstofu þarf að hringja í vaktsíma hjólastólaþjónustu sem er 835 5855.