Grímuskylda afnumin

Grímuskylda hefur verið afnumin. Þessvegna er ekki skylda að bera grímu í okkar ferðum eða ökutímum. Bílstjórar, leiðsögumenn og ökukennarar munu samt bera grímu kjósi farþegar/ökunemar að bera grímu.