Lokað til 8. september vegna sumarleyfa

Öll þjónusta hjá okkur er lokuð til og með 8. september vegna sumarleyfa.

Hægt er að senda okkur fyrirspurnir í tölvupósti og gegnum vefinn. Þeim verður svarað um leið og við komum aftur úr sumarfríi 9. september.

Ef þið eruð með spurningar varðandi ökunám má hafa samband við Ekil ökuskóla í síma 461 7800.