Lokun vegna vetrarleyfa 12. janúar til og með 1. febrúar

Lokað er 12. janúar til og með 1. febrúar vegna vetrarleyfa. Það þýðir einnig að símar okkar verða lokaðir á þessum tíma. Hjólastólaþjónustan verður samt opin flest alla dagana og er hægt að hafa samband við vaktsímann 835 5855, ATH að í þetta númer er aðeins hægt að panta hjólastólabíl.
Ef erindið er brýnt má hafa samband við okkur með "hafa samband" forminu á vefnum okkar og neyðarbakvakt mun skoða málið.
Við verðum komin aftur í venjulegt horf 2. febrúar