Ökukennsla bönnuð

Ökukennsla hefur nú verið bönnuð næstu þrjár vikurnar, eða til og með 15. apríl. Því verða engir ökutímar kenndir þangað til þá. Ég mun vinna í því næstu daga að útvega nemum nýja tíma eftir 15. apríl.
Nemar geta einnig pantað nýja tíma í Noona appinu en þar munu úthlutaðir tímar einig birtast. Ef einhverjar spurningar vakna megið endilega  hafa samband í síma 555 2888.
Farið varlega og hugum að sóttvörnum