Ökukennsla leyfð á ný

Nú má ökukennsla fara af stað á ný. Ökunemar sem þegar áttu bókaðan tíma hafa fengið úthlutað nýjum tímum og hvet ég nema til þess að skoða þá í Noona appinu og hafa samband ef það þarf að færa þá.

Ertu að leita að ökukennara?
Töluvert hefur safnast upp af nemum núna vegna stöðvunarinnar núna, því hvet ég nema sem leita sér að kennara til að skrá sig tímanlega hjá ökukennara til að fá örugglega að hefja nám á tilsettum tíma