Opnunartímar um jól og áramót

Opnunartímar okkar um jól og áramót verða eftirfarandi:

Skrifstofa:

Skrifstofan verður lokuð 21. desember til og með 6 janúar 2023. Hægt verður að senda okkur tölvupóst eða skilaboð gegnum netspjallið og munum við svara um leið og tækifæri gefst.

Hjólastólaþjónusta:

Hjólastólaþjónusta er í boði allann sólarhringin alla dega nema: 24., 25., 26., og 31. desember auk 1. janúar 2023 en þa er lokað. Hjólastólaþjónusta er pöntuð í síma 835 5855. Athugið að aðeins er hægt að panta hjólastólaþjónustu í þessu númeri!

Dagsferðir:

Engar ferðir verða í boði 21. desember til 6. janúar.

Ökukennsla:

Ökukennslan verður lokuð 21. desember til 6. janúar.

 

Við þökkum ykkur samfylgdina á liðnu áiog óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.