Opnunartímar um páskana

Skrifstofan okkar verður lokuð Skírdag, Föstudaginn langa, Páskadag og Annan í páskum. Aðra daga er venjulegur opnunartími.

Skrifstofan verður einnig lokuð Sumardaginn fyrsta.

Ferðir verða í gangi eins og vanalega og eins með hjólastólaþjónustu. Hægt er að panta hjólastólaþjónustu í síma 835 5855 alla páskana. Athugið að einungis er hægt að panta hjólastólaþjónustu í þessu númeri.