Hjólastólabíll

Með því að fylla út formið hér að neðan er hægt að panta þjónustu hjólastólabíls eða óska eftir tilboði í ferð.

ATHUGIÐ! Ef verið er að bóka ferð sem fara á samdægurs þarf að hringja í síma 555 2888 eða í vaktsíma hjólastólaþjónustu sem er 835 5855

Bíllinn er útbúinn með fjórhjóladrifi og hentar því einstaklega vel á snjóþung svæði sem og snjólétt svæði.

Kennitala þess er greiðir ferðina.
Veljið fjölda farþega sem fylgja hjólastólanotanda í ferðinni

KEA kortið veitir 15% afslátt af hjólastólaþjónustu. Sýna þarf bílstjóra KEA kortið til þess að afslátturinn sé gefinn.
Skilmálar vegna hjólastólaþjónustu

Þegar Sýsli - Ferðir og ökukennsla ehf hefur móttekið pöntun á ferð mun skrifstofa taka við pöntun og senda staðfestingarpóst á uppgefið netfang þar sem ferð og verð er staðfest.

Ef valið er að fá tilboð í ferð mun skrifstofa senda tilboð sem viðskiptavinur þarf að samþykkja áður en að hægt er að staðfesta ferð.

Sé bíllinn ekki laus á umbeðnum tíma mun skrifstofa hafa samband og athuga hvort hægt sé að hliðra tíma til eða hvort hætta þurfi við ferð.

Um afbókanir á ferðum gilda almennir viðskiptaskilmálar sem finna má hér.

Um hjólastólaþjónustu gilda almennir viðskiptaskilmálar.

Hægt er þó að greiða fyrir ferð um borð í bílnum með korti eða peningum. Einnig er hægt að sækja um reikningsviðskipti með því að senda tölvupóst á netfangið sysli@sysli.is.

Leyfilegt er að hafa farþega með í bílnum og er hámarksfjöldi 7 farþegar.

ATHUGIÐ! Ef verið er að bóka ferð sem fara á samdægurs þarf að hringja í síma 555 2888