Hjólastólaþjónusta aftur opin

Hjólastólaþjónusta er nú aftur í boði, en vegna færðar gæti tekið okkur lengri tíma en venjulega að komast á staðinn.

Allar dagsferðir eru enn sem áður aflýstar auk þess sem að ökukennsla mun heldur ekki fara af stað í dag