Ökukennsla hefst á ný

Ökukennsla hefst aftur 4. maí 2020. Ríkisstjórnin hefur tilkynnt breytingar á samgöngubanni sem gera það að verkum að ökukennsla sé leyfileg á ný. Því er ég nú byrjaður að taka við nýjum ökunemum og tímabókunum frá ökunemum sem eru nú þegar í námi hjá mér.

Frekari upplýsingar um ökunám og skráningu á Ökukennslu síðunni hér á vefnum.