Breyting á akstursleið flugstrætó vegna götulokana

Vegna lokunar á Kjarnagötu milli Wilhelmínugötu og Davíðshaga mun flugstrætó aka Kristjánshaga í staðinn á þeim hluta eins og vagnar SVA gera. Vagnin notar sömu stoppistöðvar og SVA.

Þessi breyting tekur gildi nú þegar.