Verðbreytingar á ökukennslu

Því miður þurfum að breyta verðskrá okkar fyrir ökunám frá og með 1. janúar 2023. Verðskrá okkar hefur verið óbreytt síðan 1. janúar 2020 en því miður hefur verðlag í þjóðfélaginu orsakað það að kostnaður kringum ökukennslu hefur aukist. Hægt er að skoða nýju verðskrána hér.