Goðafoss

Þægileg og stutt ferð að Goðafossi sem átti stóran þátt í kristnitöku Íslands. Viðökum að fossinum og eyðum smá tima þar, síðan ökum við tilbaka til Akureyrar og stoppum á góðum stöðum til þess að taka myndir