Fréttir

Mikilvægar upplýsingar til ökunema og forráðamanna vegna hertari reglum vegna COVID 19

Í dag voru tilkynntar breytingar á takmörkunum vegna COVID 19. Þetta þýðir að verklagsreglur við ökukennslu munu breytast nokkuð. Frá og með kl 12 föstudaginn 31. Júlí 2020.

Allar dagsferðir í júlí aflýstar

Vegna COVID 19 hefur öllum dagsferðum í júlí verið aflýst.

Allar dagsferðir í júní aflýstar

Vegna Covid 19 eru allar dagsferðir í júni aflýstar.

Nýtt símanúmer og breyttir opnunartímar

Nýtt símanúmer er 555 2888

Ökukennsla og akstursmöt eru hafin!

Ökukennsla og akstursmöt eru nú komin á fullt en það eru nokkur atriði sem við þurfum að huga að.

Ferðir aflýstar til 1. júní

Vegna ástandsins og banna frá yfirvöldum er öllum ferðum til 1. júní 2020 aflýst.

Ökukennsla hefst á ný

Ríkisstjórnin leyfir ökukennslu á ný frá 4. maí 2020

Lokun framlengd til 4. maí 2020 vegna COVID 19

Ríkisstjórnin hefur framlengt samkomubannið til 4. maí 2020 þannig að allar ferðir og öll ökukennsla liggja niðri fram að þeim degi.

Lokun ökukennsludeildar vegna COVID19 faraldursins

Vegna Covid 19 faraldursins tek ég ekki við nýjum nemum eins og stendur

COVID 19

Vegna COVID19 hefur öllum ferðum til 13. apríl 2020 verið aflýst.